Fundargerð 154. þingi, 18. fundi, boðaður 2023-10-19 10:30, stóð 10:31:15 til 13:05:45 gert 19 13:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 19. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Útköll sérsveitar lögreglu. Fsp. ArnG, 249. mál. --- Þskj. 252.

Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. Fsp. ArnG, 250. mál. --- Þskj. 253.

Mansal á Íslandi. Fsp. HHH, 262. mál. --- Þskj. 265.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Staðan í efnahagsmálum.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Efnahagsástand og áherslur fjármála- og efnahagsráðherra.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Utanríkis- og alþjóðamál.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgerðir gegn verðbólgu og nýting á skattfé.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 108. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 108.

[11:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), fyrri umr.

Þáltill. ArnG o.fl., 121. mál. --- Þskj. 121.

[12:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, fyrri umr.

Þáltill. ÁBG o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[12:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95.

[12:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til efh.- og viðskn.

[13:05]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 13:05.

---------------